Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skip sem notað er í atvinnuskyni
ENSKA
commercial vessel
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Með það í huga að koma á innri markaði og evrópsku sjóflutningasvæði án hindrana, skal draga úr stjórnsýsluálagi á sviði sjóflutninga og þar með að hvetja m.a. til flutninga á stuttum sjóleiðum. Í þessu samhengi er hugsanlegt að nota hugtakið bláa beltið ( e. Blue Belt ) og rafrænt upplýsingatæknikerfi á sviði sjóflutninga, sem aðferð til að draga úr formsatriðum við skýrslugjöf sem krafist er að skip sem notuð eru í atvinnuskyni uppfylli við komu í eða brottför úr höfnum í aðildarríkjunum.

[en] With a view to achieving the single market and a European Maritime Transport Space without Barriers, administrative burdens on shipping should be reduced, thereby inter alia encouraging short sea shipping. In this context, the Blue Belt concept and e-Maritime could potentially be used as a means of reducing reporting formalities required from commercial vessels on entering or leaving ports in the Member States.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 100/2013 frá 15. janúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1406/2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) No 100/2013 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2013 amending Regulation (EC) No 1406/2002 establishing a European Maritime Safety Agency

Skjal nr.
32013R0100
Aðalorð
skip - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira